fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Kvöldmatur

Öðruvísi kjötbollur sem bragð er af

Öðruvísi kjötbollur sem bragð er af

Matur
11.11.2018

Þessar kjötbollur eru langt frá því að vera hefðbundnar en mikið svakalega eru þær góðar. Kjúklingabollur Hráefni: grænmetisolía 500 g kjúklingahakk 1/2 bolli brauðrasp 1/3 bolli vorlaukur, smátt saxaður 3 msk ferskt engifer, smátt saxað 1 stórt egg 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 tsk sesamolía eða sojasósa 1/4 tsk salt Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira

Kvöldmaturinn klár: Bara þrjú hráefni og fimmtán mínútur í eldhúsinu

Kvöldmaturinn klár: Bara þrjú hráefni og fimmtán mínútur í eldhúsinu

Matur
08.11.2018

Þessi lax er svo ofureinfaldur að það er ekki hægt að klúðra honum. Við erum að tala um þrjú hráefni og aðeins fimmtán mínútna eldunartíma. Þetta gerist ekki mikið auðveldara. Chili lax Hráefni: 3 laxaflök 1/2 bolli chili sósa 1/4 bolli saxaður vorlaukur Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál. Klæðið Lesa meira

Tilvalin máltíð á vetrarkvöldum: Langbesta brokkolísúpan

Tilvalin máltíð á vetrarkvöldum: Langbesta brokkolísúpan

Matur
31.10.2018

Það er orðið svakalega kalt og veturinn greinilega kominn. Því er tilvalið að búa til góða súpu, eins og þessa brokkolísúpu. Langbesta brokkolísúpan Hráefni: 3 msk. smjör 1 lítill laukur, skorinn í bita 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 3 msk. hveiti 4 bollar grænmetissoð 2 bollar rjómi 2 litlir brokkolíhausar, skornir í litla bita 1½ bolli Lesa meira

Matseðill vikunnar: Pistasíulax, mexíkóst lasagna og geggjað gúllas

Matseðill vikunnar: Pistasíulax, mexíkóst lasagna og geggjað gúllas

Matur
29.10.2018

Ný vika – ný tækifæri í eldhúsinu. Hér koma okkar uppástungur að matseðli vikunnar og við vonum að flestir finni eitthvað við hæfi. Munið bara að uppskriftirnar eru ekki heilagar og hægt að skipta út og laga að þörfum hvers og eins. Mánudagur – Pistasíulax með gljáðum gulrótum Uppskrift af Cotter Crunch Hráefni: 3 laxaflök Lesa meira

Alli Tralli endurgerir sögufrægu McRib-samlokuna: Þessi er keppnis

Alli Tralli endurgerir sögufrægu McRib-samlokuna: Þessi er keppnis

Matur
29.10.2018

Alfreð Fannar Björnsson, sem gengur undir nöfnunum Alli Tralli og BBQ kóngurinn á samfélagsmiðlum, fór með grillmetnaðinn alla leið fyrir stuttu þegar hann endurgerði sögufrægu McRib-samlokuna sem aðdáendur McDonald’s ættu að þekkja. McDonald’s-staðir vestan hafs endurvöktu nýverið lokuna, en þó tímabundið. Því ættu aðdáendur lokunnar að vera vanir þar sem hún hefur komið og farið Lesa meira

Kvöldmatur á korteri: Kóreskt hakk og hrísgrjón

Kvöldmatur á korteri: Kóreskt hakk og hrísgrjón

Matur
25.10.2018

Hér er á ferð afar einfaldur og fljótlegur kvöldmatur sem bragð er af. Kóreskt hakk og hrísgrjón Hráefni: 2 bollar hrísgrjón 500 g nautahakk 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir ¼ bolli púðursykur ¼ bolli sojasósa 2 tsk. sesamolía ¼ tsk. engiferkrydd ¼ tsk. chili flögur ¼ tsk. pipar 3 vorlaukar, smátt skornir Aðferð: Sjóðið hrísgrjón eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af