Kristjana og Haraldur: Sportleg og sæt saman
18.06.2018
Kristjana Arnarsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, og Haraldur Franklín Magnús, einn af okkar bestu kylfingu, eru eitt af nýjustu pörum landsins. Nýlega voru þau saman í Kaupmannahöfn ásamt fjölskyldu Kristjönu, þar sem haldið var upp á stórafmæli föður hennar, Arnars Björnssonar íþróttafréttamanns, en hann varð sextugur 22. maí síðastliðinn. Kristjana og Haraldur eru sumarleg og sæt Lesa meira