Hulinn heimur Kristínar
Fókus28.11.2018
Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 17.00 mun Kristín E. Guðjónsdóttir opna myndlistarsýningu sína „HULINN HEIMUR“ í Gallerí Gróttu – sýningarsal Seltjarnarness sem er á 2. hæðinni á Eiðistorgi (inni á Bókasafni Seltjarnarness). Sýningin verður opin allan sýningartímann skv. opnunartíma bókasafnsins. Í abstrakt verkinu birtast myndir tilfinninga sem dagsdaglega eru okkur huldar. Litir, form og formleysi, túlka Lesa meira