fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Ketó

Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó

Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó

Matur
17.05.2019

Þessa kökuuppskrift rákumst við á á vef Delish og urðum að deila henni með landsmönnum. Kakan er ketó en leynihráefnið í henni er blómkál. Ótrúlegt en satt! Blómkálsbrúnka Hráefni: 115 g sykurlaust súkkulaði 1/3 bolli kókosolía 2 msk. rjómaostur, mjúkur 2/3 bolli sykur 2 stór egg 1 bolli blómkál, soðið og maukað 2 bollar möndlumjöl Lesa meira

Ketó gotterí sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er mikið nammigott“

Ketó gotterí sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er mikið nammigott“

Matur
16.05.2019

Þetta er mitt uppáhalds gotterí og svo mikið nammigott. Ég get átt svona mola lengi inni í ísskáp og einn moli dugar langa leið. Ketó gotterí Hráefni – Botn: ½ bolli möndlu/hnetusmjör 2 msk. síróp (t.d. Fiber/Sukrin) ¾ bolli möndlumjöl 2 msk. kókoshveiti 1/3 bolli súkkulaðidropar (t.d. Lilys) Hráefni – Súkkulaðibráð: 100 ml súkkulaðidropar 2 Lesa meira

Halla kemur ketóliðum til bjargar: „Gæða skyndibiti á núll einni“

Halla kemur ketóliðum til bjargar: „Gæða skyndibiti á núll einni“

Matur
10.05.2019

Mamma gaf mér uppskrift að túnfisksalati, dúllan sem hún er, en það hefur aldeilis slegið í gegn hjá fjölskyldunni. Það er súper einfalt og gott – Ora chili túnfiskur, mæjó og egg, ekkert annað. Chili túnfiskurinn er svo bragðmikill að það þarf ekkert að krydda þetta meira. Salatið er svo gott að ég gæti borðað Lesa meira

Fullkominn ketó kvöldmatur – Nokkur hráefni og málið er dautt

Fullkominn ketó kvöldmatur – Nokkur hráefni og málið er dautt

Matur
03.05.2019

Á vefsíðunni Delish er að finna aragrúa af góðum uppskriftum, þar á meðal þessa uppskrift að ketó kvöldmat. Þessi réttur er fáránlega einfaldur og svíkur engan. Beikon- og kjúklingaréttur Hráefni: 4 sneiðar þykkt beikon 4 kjúklingabringur 2 tsk. ranch krydd salt og pipar 1½ bolli rifinn ostur Aðferð: Steikið beikonið þar til það er stökkt, Lesa meira

Halla fann loksins góða ketó pítsu: „Um mig hríslaðist þessi gamli, góði pítsufílíngur“

Halla fann loksins góða ketó pítsu: „Um mig hríslaðist þessi gamli, góði pítsufílíngur“

Matur
02.05.2019

Ég er endalaust búin að leita að ketó pítsubotni sem ég fíla, þar sem ég er mikil pítsukjella. Ég hef prufað margar útgáfur, en ég var þokkalega sátt við þennan því ég vil hafa botninn stökkan og þessi er það. Það breytir miklu að krydda deigið og hafa vel af sósu og osti af sjálfsögðu Lesa meira

Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“

Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“

Matur
29.04.2019

Núna um daginn fundum við Bjössi lykt af nýbökuðum tebollum í Nettó þannig að eitthvað þurfti að gera… og þessi dásemd varð til – tebollur fyrir fólk sem borðar eftir ketó mataræðinu. Tebollur Hráefni: 150g mjúkt smjör 1/3 bolli sæta (Ég notaði golden) 3 egg ¼ bolli sýrður rjómi/grísk jógúrt 1 tsk. vanilludropar ½ tsk. Lesa meira

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki

Matur
15.04.2019

Við á matarvefnum erum búin að birta ógrynni af uppskriftum frá opnun matarvefsins á síðari hluta seinasta árs. Því ákváðum við að taka saman vikumatseðil sem inniheldur aðeins langvinsælustu uppskriftirnar á matarvefnum frá stofnun hans – allar í einum pakka. Ketó kemur mikið fyrir sem og kjúklingur, en vonandi gefa þessar uppskriftir ykkur hugmyndir fyrir Lesa meira

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Matur
10.04.2019

Jæja, nú eru fermingar framundan ekki satt og þá er tilvalið að skella í eina til tvær ketó skúffukökur. Þetta er algjört gúmmelaði og sómir sér vel á veisluborði. Ég vann þessa uppskrift upp úr uppáhalds „go to“ skúffukökunni minni, sem ég bakaði reglulega fyrir mína ketótíð og hvarf nánast áður en ég náði henni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af