Fyrrverandi rokkstjarna afhjúpar málverk af prinsi
Fókus19.11.2018
Málverk Kasper Eistrup af Friðriki krónprinsi Dana var afhjúpað í Frederiksborg kastala á föstudag. Kasper Eistrup er vel þekktur sem söngvari rokksveitarinnar Kashmir, hann er hins vegar eins og sjá má líka góður málari og í dag er myndlistin hans lifibrauð. Myndin af Friðriki er hluti af nýrri sýningu með verkum Eistrup, sem opnaði á Lesa meira