fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Karlakórinn Esja

Fjáröflunartónleikar Esju – Syngjandi karlmenn halda í víking til Rússlands

Fjáröflunartónleikar Esju – Syngjandi karlmenn halda í víking til Rússlands

Fókus
08.10.2018

Karlakórinn Esja heldur fjáröflunartónleika kl. 16 á laugardag í Háteigskirkju, en kórinn heldur til til Sankti Pétursborgar í Rússlandi þann 17. október næstkomandi. „Tónleikarnir eru haldnir til að safna fyrir farinu heim frá St. Pétursborg,“ segir Kári Allansson kórstjóri glettinn. „Eigið fé kórsins dugði aðeins fyrir miðanum aðra leið og því reynir á aðdáendur okkar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af