Karl byggir nýjar verksmiðju í Þorlákshöfn
Eyjan02.05.2023
Gengið hefur verið frá því að fyrirtækið Kambar hyggst byggja upp nýja verksmiðju í Þorlákshöfn. Kambar urðu til í byrjun árs 2022 þegar fyrirtækin Samverk glerverksmiðja, Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga sameinuðust í eitt fyrirtæki. Þar með voru nokkur rótgróin íslensk framleiðslufyrirtæki í byggingariðnaðinum komin saman í einn rekstur. „Við sáum þarna mikið tækifæri til Lesa meira