Bruggverksmiðjan Kaldi – Jólahefð í áratug
Kynning03.12.2018
Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, stofnuðu bruggverksmiðjuna Kalda á Árskógssandi í Eyjafirði árið 2006. Tveimur árum síðar kom Kaldi á markað. Og í fyrra opnaði heilsulindin Bjórböðin, sem hafði lengi verið draumur Agnesar. „Við sáum að þarna var tækifæri og okkur fannst vanta eitthvað nýtt í jólasöluna,“ segir Agnes aðspurð af hverju Kaldi Lesa meira