fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Josef Mörtl

Harðsvíraðir grjótsmyglarar frá Austurríki árið 1991- Nappaðir á Patró

Harðsvíraðir grjótsmyglarar frá Austurríki árið 1991- Nappaðir á Patró

Fókus
01.07.2018

Tímavélin: Í júlí árið 1991 komu hingað til lands harðsvíraðir grjótsmyglarar frá Austurríki, undir fararstjórn jarðfræðidoktorsins Josefs Mörtl. Ferðuðust þeir hér um í rútu og hjuggu sjaldgæfan stein sem lögum samkvæmt átti að skila til Náttúrufræðistofnunar. Með þeim í för var þýskur vísindamaður sem áður hafði smyglað geislasteinum og öðru grjóti úr landi. Það uppgötvaðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af