Skemmtileg nýbreytni í fjölskyldumyndatökum: Jón Páll býður upp á sumarmyndir af fjölskyldunni úti í íslenskri náttúru
Kynning23.05.2018
Ljósmyndarinn Jón Páll býður upp á skemmtilega nýbreytni í vor: Sumarmyndir af fjölskyldunni úti í íslenskri náttúru, til dæmis í sumarbústaðnum eða bara úti í garði. Slíka myndatöku má gjarnan tengja við viðburði á borð við fermingu, útskriftir eða afmæli – nú eða bara einfaldlega því tilefni að fagna sumrinu. Í útimyndatökum felst til Lesa meira