Tók skírn hjá Hvítasunnusöfnuðinum en endaði sem jarl Rimmugýgjar og Dalverjagoði
Fókus09.12.2023
Jökull Tandri Ámundason greindist með eitilfrumukrabbamein um tvítugt. Lífssýn hans breyttist í kjölfarið og ákvað hann að prófa nýja hluti og gerðist félagi í Rimmugýgi, sem er félag áhugafólks um menningu og bardagalist víkinga, og á svipuðum tíma gekk hann í Ásatrúarfélagið. Hann er í dag Dalverjagoði og hefur séð um blót og athafnir fyrir Lesa meira