fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Jimmy Carr

Breski grínistinn Jimmy Carr á leið til landsins – „Ég hef aldrei beðist afsökunar á bröndurunum“

Breski grínistinn Jimmy Carr á leið til landsins – „Ég hef aldrei beðist afsökunar á bröndurunum“

Fókus
10.10.2018

Breski grínistinn Jimmy Carr er orðinn að lifandi goðsögn í heimalandi sínu og Bandaríkjunum og hann túrar stanslaust. Hann kemur nú aftur til Íslands með sýninguna The Ultimate, Gold, Greatest Hits World Tour og flytur hana 26. janúar í Hofi og 27. janúar í Háskólabíói. Forsala hefst í dag kl. 10 og almenn sala á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af