Efasemdir farnar að láta á sér kræla um sekt eins alræmdasta fjöldamorðingja Bretlands
Pressan28.07.2024
Fyrir tæpum fjörtíu árum, nánar tiltekið 28. október 1986, var hinn þá 25 ára gamli Jeremy Bamber sakfelldur fyrir hrottalegt fjöldamorð á sínum nánustu. Morðin hafa verið kölluð White House Farm-morðin en Bamber var sakfelldur fyrir að drepa fósturforeldra sína, fóstursystur sína og sex ára tvíburasyni hennar. Hlaut hann lífstíðardóm fyrir glæpinn. Tilefni morðanna átti Lesa meira