Á hælunum á „afar hættulegum“ morðingja sem myrti ungan tæknifrumkvöðul
Fréttir27.09.2023
Lögreglan í Baltimore-borg í Bandaríkjunum leitar nú hættulegs manns, Jason Dean Billingsley, sem grunaður er um að hafa myrt tæknifrumkvöðulinn Pövu LaPere síðastliðinn mánudag. Málið hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og stendur umfangsmikil leit lögreglu yfir að hinum meinta morðingja. LaPere var aðeins 26 ára gömul en hún var annar af stofnendum tæknifyrirtækisins EcoMap Lesa meira