Jakobínuvaka 2018 – menningardagskrá til heiðurs Jakobínu Sigurðardóttur skáldkonu haldin í Iðnó
24.08.2018
Jakobínuvaka 2018 -menningardagskrá til heiðurs Jakobínu Sigurðardóttur skáldkonu (1918-1994), verður haldin í Iðnó laugardaginn 25. ágúst kl. 15. Á dagskránni eru erindi um skáldkonuna og verk hennar, upplestur úr völdum verkum og enn fremur verður flutt tónlist við ljóð hennar. Jakobína Sigurðardóttir var fædd árið 1918 í Hælavík á Hornströndum, elst þrettán systkina. Hún fór Lesa meira