Íþróttafólk ársins 2018 í Hafnarfirði – Sara Rós dansari og Axel kylfingur
Fókus27.12.2018
Íþróttafólk ársins 2018 í Hafnarfirði var valið í dag á árlegri Íþrótta- og viðurkenningarhátíð. Sara Rós Jakobsdóttir dansari úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar er íþróttakona Hafnarfjarðar 2018 og Axel Bóasson kylfingur frá Golfklúbbnum Keili íþróttakarl Hafnarfjarðar. Afrekslið Hafnarfjarðar 2018 er meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsum íþróttum hjá Fimleikafélagi Hafnarfjarðar. Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar og íþrótta- og tómstundanefnd stóðu Lesa meira