Ismo Leikola – Uppistand á ensku frá sjónarhorni aðkomumanns
27.08.2018
Finnski uppistandarinn Ismo Leikola snýr aftur í Tjarnarbíó. Að þessu sinni með sýninguna Words Apart. Þetta verður í annað sinn sem Ismo treður upp í Tjarnarbíó en í fyrra troðfyllti hann salinn tvisvar. Jono Duffy hitar upp. Words Apart fer fram á ensku en Ismo hefur sérstakt lag á því að skoða merkingu enska tungumálsins Lesa meira