fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

íslenska lífeyrissjóðakerfið

Íslenska lífeyriskerfið er í fremstu röð – í öðru sæti á eftir Hollandi í alþjóðlegri vísitölu

Íslenska lífeyriskerfið er í fremstu röð – í öðru sæti á eftir Hollandi í alþjóðlegri vísitölu

Eyjan
17.10.2023

Íslenska lífeyriskerfið er í öðru sæti, á eftir Hollandi í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að og birt var í morgun. Ísland er eitt fjögurra landa sem fær einkunnina A, en auk Íslands og Hollands fá Danmörk og Ísrael A í einkunn. Ísland tók í þriðja sinn þátt í vísitölunni þar sem gerður er samanburður á lífeyriskerfum 47 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af