fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Inspired by Iceland

Íslensk stjórnvöld hvetja ferðamenn til drykkju – „Mun vonandi stuðla að ábyrgari hegðun“

Íslensk stjórnvöld hvetja ferðamenn til drykkju – „Mun vonandi stuðla að ábyrgari hegðun“

Eyjan
03.06.2019

Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í samstarfi við Umhverfisstofnun og hagaðila. Í herferðinni er lögð áhersla á að kynna íslenska vatnið sem lúxusvöru undir heitinu „Kranavatn” sem finna má ókeypis í næsta krana um allt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af