Harrison Ford snýr aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Indiana Jones
Pressan17.12.2020
Orðrómur um að Harrison Ford myndi snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Indiana Jones hefur lengi verið á kreiki en nú hefur hann loksins verið staðfestur. Disney tilkynnti á Twitter að Ford snúi aftur í hlutverki Indiana Jones í júlí 2022. CNN skýrir frá þessu. Ford, sem er 78 ára, mun því setja á sig hatt Indiana Jones á nýjan leik og taka svipuna upp úr skúffu. Fyrsta myndin um Indiana Jones var sýnd Lesa meira