People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims 2018
Fókus06.11.2018
Leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður í heimi í ár af tímaritinu People. Leikarinn, sem er 46 ára, tekur við keflinu af söngvaranum Blake Shelton, sem var valinn í fyrra. Elba kom fram í þætti Jimmy Fallon í gærkvöldi þar sem valið var tilkynnt, en aðrir sem komu til álita voru meðal annars Lesa meira