I Heildverslun – Kerti fyrir öll tækifæri allan ársins hring
Kynning20.10.2018
I Heildverslun flutti þann 2. maí 2018 að Hvaleyrarbraut 35 í Hafnarfirði, en verslunin hefur verið rekin sem fjölskyldufyrirtæki. Markmið verslunarinnar er að einfalda heimilisstörfin með skemmtilegum vörum. „Við erum búin að flytja inn ilmkerti í 15 ár,“ segir Björg Skúladóttir eigandi, en kerti frá þeim fást í verslunum Bónus um land allt. Í versluninni Lesa meira