Húsin í bíó – Ekki er allt sem sýnist
Fókus05.01.2019
Kvikmyndir eru töfraheimur og margt sem þarf til svo úr verði heil kvikmynd. Það er ekki bara fólk í ótal hlutverkum, bæði fyrir framan og aftan myndavélarnar. Leikmunir skipta líka öllu máli, bæði litlir og stórir, og leikmynd þarf líka að vera til staðar. Í mörgum kvikmyndum gegna hús eða íbúðir stóru hlutverki af heildarmyndinni Lesa meira