fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Hrönn Sveinsdóttir

Fjárhagslega eyðilögð eftir að hafa stofnað fyrirtæki með Birni – „Aldrei séð sóma sinn í að biðjast svo mikið sem afsökunar“

Fjárhagslega eyðilögð eftir að hafa stofnað fyrirtæki með Birni – „Aldrei séð sóma sinn í að biðjast svo mikið sem afsökunar“

Fréttir
27.08.2022

Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradís, segir að athafnamaðurinn Björn Steinbekk hafi haft fé af sér og bróður sínum, Árna Sveinssyni, þegar þremenningarnir stofnuðu framleiðslufyrirtæki í kringum aldamótin. Fyrirtækið hafi ekki framleitt neitt en Björn hafi straujað kort fyrirtækisins fyrir persónulegri neyslu sinni og skilið þau systkinin eftir í skuldasúpu. Hrönn greinir frá þessu í færslu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af