Fjárhagslega eyðilögð eftir að hafa stofnað fyrirtæki með Birni – „Aldrei séð sóma sinn í að biðjast svo mikið sem afsökunar“
Fréttir27.08.2022
Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradís, segir að athafnamaðurinn Björn Steinbekk hafi haft fé af sér og bróður sínum, Árna Sveinssyni, þegar þremenningarnir stofnuðu framleiðslufyrirtæki í kringum aldamótin. Fyrirtækið hafi ekki framleitt neitt en Björn hafi straujað kort fyrirtækisins fyrir persónulegri neyslu sinni og skilið þau systkinin eftir í skuldasúpu. Hrönn greinir frá þessu í færslu Lesa meira