Jólakaffi Hringsins á sunnudag – Fastur liður í jólahaldi margra
FókusÁrlegt Jólakaffi Hringsins verður næstkomandi sunnudag, 2. desember í Hörpu. Húsið opnar kl. 13 en dagskráin byrjar 13.30. Jólakaffið er fastur liður í jólahaldi margra fjölskyldna. Í fyrra mættu ríflega 900 manns í kaffihlaðborð þar sem allt var heimabakað af Hringskonum. Mikil spenna er í kringum hið víðfræga Jólahappdrætti sem er fastur liður en vinningar Lesa meira
Jólabasar Hringsins haldinn á sunnudag – Skemmtileg stemning
FókusHinn margrómaði Jólabasar Hringsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík á sunnudag kl. 13. Basarinn nýtur mikilla vinsælda enda úrvalið fjölbreytt og glæsilegt. Síðustu ár hefur myndast örtröð þegar húsið opnar en stemningin skemmtileg. Fyrir marga er Jólabasar Hringsins ómissandi í aðdraganda jóla. Á basarnum er boðin til sölu handavinna Hringskvenna, mest jólavara Lesa meira
Hringurinn hefur veitt styrki fyrir 29 milljónir í ár
FókusHringurinn kvenfélag hefur það sem af er þessu ári veitt 17 styrki upp á 29 milljónir króna samkvæmt tilkynningu frá sjóðinum. Framundan er mikilvægasti fjáröflunartími félagsins og því er áhugasömum bent á heimasíðu félagsins. Yfirlit yfir styrki úr Barnaspítalasjóði Hringsins það sem af er árinu 2018 -Fósturgreiningardeild Barna og Kvennasviðs LSH. Sex birgðavagnar. Kr. 374.328.- Lesa meira