Hrafna gefur ferðamönnum ráð: „Íslenskt veður er óútreiknanlegt“
Fókus12.09.2019
Hrafnhildur Rafnsdóttir heldur úti vinsælli YouTube-rás með yfir 150 þúsund fylgjendur. DV tók viðtal við Hrafnhildi í júlí þar sem hún fór yfir YouTube ferillinn. Hrafnhildur notar nafnið Hrafna á YouTube og gerir myndbönd um Ísland og íslensku. Sjá einnig: Þetta halda útlendingar um okkur: „Næstum hver einasti Íslendingur á hest“ Í nýjasta myndbandi sínu telur hún upp Lesa meira