Hörður Snapchatperri dæmdur enn einu sinni – Dómari skilur ekki hvers vegna málin voru ekki afgreidd fyrr
Fréttir16.12.2023
Hörður Éljagrímur Sigurjónsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður sem seinni ár hefur orðið alræmdur fyrir hömlulaus blygðunarsemibrot sín og kynferðislega áreitni gegn börnum í gegnum samskiptaforritið Snapchat, hefur enn á ný verið dæmdur fyrir slík brot. Landsréttur dæmdi Hörð í fyrra í þriggja ára fangelsi og til greiðslu miskabóta til fjölda barna vegna brota af þessu tagi sem Lesa meira