fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Hljóðritun

Símtal vegna dómsmáls kom lögmanni í vandræði

Símtal vegna dómsmáls kom lögmanni í vandræði

Fréttir
18.10.2024

Lögmaður sem rekur lögmannsstofu hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða manni nokkrum miskabætur vegna símtals sem löglærður fulltrúi sem starfar á lögmannsstofunni átti við manninn, vegna annars dómsmáls. Fulltrúinn hljóðritaði símtalið að manninum forspurðum en áður höfðu Fjarskiptastofa og úrskurðarnefnd lögmanna komist að þeirri niðurstöðu að með þessari háttsemi hefði fulltrúinn brotið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af