Hundruð hjóluðu allsber um Philadelphiu borg – Fyrir umhverfið og líkamsvirðingu
Fókus07.09.2024
Hundruð manns tóku þátt í árlegum nöktum hjólreiðatúr í borginni Philadelphia fyrir skemmstu. Skipuleggjendur segja að fólk þurfi ekki að vera alveg berrassað til að taka þátt, heldur aðeins eins allsbert og það þorir. Hjólreiðatúrinn, sem kallast á ensku Philly Naked Bike Ride, fór fram laugardaginn 24. ágúst í miklu blíðviðri. Þetta var í fimmtánda Lesa meira
Hópur hressra kvenna hjólaði um hálendi Íslands: „Svona ferð lifir lengi í minningunni“
Fókus30.06.2019
Anna Kristín Ásbjörnsdóttir kynntist fjallahjólum þegar hún var meðlimur í Hjálparsveit skáta, í dag skipuleggur hún fjallahjólaferðir um hálendi Íslands fyrir erlenda ferðamenn. Nýlega hjólaði hún með hóp íslenskra kvenna um ótroðnar slóðir á hálendi Íslands í ferð sem heitir Fjallahjólarokk. „Þetta er sjötta árið í röð sem ég býð íslenskum konum upp á Fjallahjólarokk Lesa meira