Krefst uppsagnar Ragnars Þórs og Ásthildar Lóu – „Þessi grein inniheldur bæði rangfærslur og mikla fávísi“
Eyjan09.11.2023
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks Fólksins, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, birtu grein í byrjun vikunnar þar sem þess var krafist að Ásgeir Jónsson, Seðlabankastjóri, myndi segja af sér embætti. Fullyrtu þau að Ásgeir hafi misst traust þjóðarinnar og að eftir hann lægi slóð mistaka sem hefðu haft alvarlegar afleiðingar. Hilmar Örn Ólafsson, hagfræðingur Lesa meira