fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Helgi Líndal

Emmsjé Gauti hannar strigaskó í samstarfi við Helga – „Ég vil ekki myrða neinn“

Emmsjé Gauti hannar strigaskó í samstarfi við Helga – „Ég vil ekki myrða neinn“

Fókus
13.12.2018

Rapparinn Emmsjé Gauti sýnir nú á sér nýja hlið, en í samstarfi við Helga skóhönnuð hefur hann hannað sína fyrstu strigaskó. 20 pör eru í boði og er hægt að skrá sig í happdrætti á vefsíðu verslunarinnar Húrra Reykjavík til að eiga kost á að eignast kauprétt að pari. Í viðtali við Vísi segist Emmsjé Lesa meira

Helgi lærði skósmíði hjá skóhönnuðinum Dominic Ciambrone – Skór Helga keppa um að komast í framleiðslu

Helgi lærði skósmíði hjá skóhönnuðinum Dominic Ciambrone – Skór Helga keppa um að komast í framleiðslu

Fókus
22.09.2018

Helgi Líndal er 17 ára nemandi í fatahönnun við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hann hefur brennandi áhuga á fötum og skóm og hefur farið tvisvar til Bandaríkjanna að læra skósmíði hjá virtum skóhönnuði. Skórnir sem hann smíðaði keppa nú í netkeppni um að komast í framleiðslu. „Áhuginn á fötum byrjaði þegar ég fermdist,“ segir Helgi, sem saumaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af