Húsfyllir á HEIMA tónlistarhátíðinni: Hafnfirðingar buðu heim
23.04.2018
Tónlistarhátíðin HEIMA fór fram í fimmta sinn síðasta vetrardag. Aldrei hafa fleiri sótt hátíðina en í ár. Á HEIMA opna Hafnfirðingar heimili sín fyrir tónlistarfólki og gestum og fara tónleikar fram í stofum gestgjafa. Einnig voru tónleikar í Fríkirkjunni og Bæjarbíói. Í hverju húsi spiluðu tveir mismunandi listamenn eða hljómsveitir. Þeir listamenn sem komu fram Lesa meira