Heiðrún var í ræktinni þegar hún fékk „lúkkið“ frá annarri konu – „Stór ástæða fyrir því að margir fara aldrei í ræktina“
Fókus14.02.2024
Þjálfarinn og áhrifavaldurinn Heiðrún Finnsdóttir minnir fólk á að vera kurteist í ræktinni þar sem margir sem þangað mæta séu á viðkvæmum stað og oft þarf ekki nema eitt „lúkk“ til að auka kvíða hjá öðrum sem gerir það að verkum að fólk hætti að mæta. Heiðrún þekkir það vel af eigin raun, fyrir mörgum Lesa meira