Heiða Lára ráðin mannauðsstjóri Klappa
Eyjan22.03.2022
Heiða Lára Heiðarsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Klappa grænna lausna. Heiða Lára gegndi áður starfi mannauðsstjóra hjá Benchmark Genetics og þar áður var hún mannauðsstjóri hjá Marorku. Grænar lausnir Klappa miða meðal annars að því að hjálpa fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum að byggja upp innviði á sviði upplýsingatækni til að takast á við miklar Lesa meira