Bókin á náttborði Heiðu Bjarkar
16.07.2018
„Í raun má segja að náttborðið mitt sé hálfgerður bókaskápur. Ég tel að þar sé að finna yfir tólf titla. Þarna kemur sér vel að vera með náttborð með hillum og skúffum. Ég nota náttborðið sem biðstöð, það sem á eftir að lesa og það sem ég er búin að lesa en maðurinn minn verður, Lesa meira