„Ég hef ekki vald í dag til að vernda barnið mitt og heimili fyrir ofbeldi en við sitjum uppi með afleiðingarnar“
Fókus28.09.2018
UN Women vekja athygli á He for She, átaki um kynbundið ofbeldi, með nýrri auglýsingu þar sem tólf karlmenn lesa upp frásagnir kvenna sem hafa upplifað ofbeldi. UN Women vilja með átakinu vekja karlmenn til vitundar um mikilvægi þess að þeir beiti sér markvisst gegn ofbeldi gegn konum og fordæmi það. Sögur kvennanna komu frá Lesa meira