fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Hallgrímskirkja

Hinn margverðlaunaði Los Angeles Children’s Chorus gestur Alþjóðlegs orgelsumars í kvöld- Frumflytja verk eftir Daníel Bjarnason

Hinn margverðlaunaði Los Angeles Children’s Chorus gestur Alþjóðlegs orgelsumars í kvöld- Frumflytja verk eftir Daníel Bjarnason

02.07.2018

Los Angeles Children’s Choir, sem hefur hlotið mikið lof fyrir einstakan „bel canto“ söng sinn er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars 2018 í kvöld kl. 20. Kórinn, sem kemur við hér á leið sinni í tónleikaferðalag til Noregs hefur fengið frábærar umsagnir meðal annars frá heimsþekktum tónlistarmönnum eins og Esa- Pekka Sallonen og Placido Lesa meira

Alþjóðlegt orgelsumar Hallgrímskirkju – þriðja vika að hefjast

Alþjóðlegt orgelsumar Hallgrímskirkju – þriðja vika að hefjast

26.06.2018

Þriðja vika alþjóðlegs orgelsumars Hallgrímskirkju hefst á morgun. Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur á öðrum kórtónleikum orgelsumarsins miðvikudaginn 27. júní kl. 12. Þar gefur að heyra verk eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel í bland við íslensk þjóðlög. Tónleikagestum er boðið að þiggja kaffisopa að tónleikunum loknum, spjalla við söngvarana og kynnast starfi kórsins. Miðaverð 2.500 Lesa meira

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

13.06.2018

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju hefst laugardaginn 16. júní næstkomandi, en um er að ræða glæsilega tónlistarveislu með 40 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar og vandaður kórsöngur fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með fernum tónleikum á viku frá 16. júní til 19. ágúst 2018 gefst gestum Alþjóðlegs orgelsumars tækifæri til að hlýða á mjög fjölbreytta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af