Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus02.05.2024
Gypsy Rose Blanchard varð frjáls kona í desember síðastliðnum eftir að hafa afplánað átta ár af tíu ára dómi sínum. Hún var dæmd fyrir morðið á móður sinni, Dee Dee Blanchard, árið 2016. Gypsy þurfti að þola margra ára ofbeldi af hendi móður sinnar sem glímdi við sjúkdóminn Munchausen by proxy, sem gerði það að verkum að hún beitti hinum ýmsu brögðum til að sannfæra umheiminn, Lesa meira
Sjáðu fyrstu myndirnar af frjálsri Gypsy Rose eftir 8 ára afplánun fyrir morðið á móður sinni
Fókus29.12.2023
Gypsy Rose Blanchard varð frjáls kona í gær eftir að hafa afplánað átta ár af tíu ára dómi sínum. Hún var dæmd fyrir morðið á móður sinni, Dee Dee Blanchard, árið 2016. Gypsy þurfti að þola margra ára ofbeldi af hendi móður sinnar sem glímdi við sjúkdóminn Munchausen by proxy, sem gerði það að verkum Lesa meira