Hvetur foreldra til að treysta ekki hverjum sem er fyrir barninu sínu í sumar
Fréttir27.04.2023
Sumarið er framundan og það þýðir að foreldrar eru í óðaönn að skipuleggja hvað börn þeirra eiga að hafa fyrir stafni í sumar en gríðarlegur fjöldi sumarnámskeiða er í boði fyrir börn á höfuðborgarsvæðinu Guðrún Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum, birti mikilvægt heilræði til foreldra í aðsendri grein á Vísi fyrir stundu. Hún Lesa meira