Ásdís og Guðni Valur frjálsíþróttafólk ársins
Fókus26.11.2018
Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram á laugardagskvöld í Laugardalshöllinni. Boðið var upp á flottar veitingar og veittar voru ýmsar viðurkenningar fyrir góðan árangur á liðnu ári. Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, var valinn frjálsíþróttakarl ársins árið 2018. Guðni Valur keppti á EM fullorðinna í sumar og átti stigahæsta afrek ársins samkvæmt stigatöflu IAAF. Frjálsíþróttakona Lesa meira