Foreldrar furða sig á niðurskurði Reykjavíkurborgar varðandi sundlaugarnar – „Er ég ein um að skilja ekki þessa ákvörðun?“
Fréttir07.04.2024
Frá og með deginum í gær hefur Reykjavíkurborg stytt opnunartíma sundlauga sveitarfélagsins um klukkustund. Það þýðir að sundlaugunum er lokað frá kl.21 um helgar . Markmið borgarinnar er að spara fjármuni með þessari aðgerð, einhverjar 20 milljónir króna á ársgrundvelli, en margir foreldrar eru á þeirri skoðun að þar sé verið að spara aurinn en Lesa meira