fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Grímsborgir

Sagðist hafa fengið uppsagnarbréf vegna erlends uppruna og óléttrar sambýliskonu

Sagðist hafa fengið uppsagnarbréf vegna erlends uppruna og óléttrar sambýliskonu

Fréttir
09.09.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli manns sem starfaði áður hjá fyrirtækinu Grímsborgir ehf. en manninum hafði verið sagt upp störfum. Vildi maðurinn meina að ástæðan fyrir uppsögninni hefði verið þjóðernisuppruni hans og einnig að á þeim tíma hefði sambýliskona hans, sem líka starfaði hjá fyrirtækinu, verið ólétt og þau því bæði á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?