Ný sjaldséð mynd af Gisele Bündchen og öllum fimm systrum hennar
Fókus27.09.2023
Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen birti sjaldséða fjölskyldumynd á Instagram í gær. Fyrirsætan er stödd í heimalandi sínu, Brasilíu, og birti nokkrar myndir úr ferðalaginu á miðlinum. Á einni myndinni mátti sjá hana ásamt foreldrum hennar, Vânia og Valdir, og fimm systrum hennar, Raquel, Graziela, Gabriela, Rafaela og Patricia, sem er tvíbura systir hennar. Í gegnum árin Lesa meira