Georg Jensen jólaóróinn í ár er óvart eins og Kóróna-veiran
Fókus01.10.2020
Árlega gefur danska hönnunarhúsið Georg Jensen út jólaórá sem selst í massavís og er ákaflega vinsæll hérlendis. Jólaórói ársins 2020 er komin í verslanir en glöggur lesandi DV benti á að hann er skringilega áþekkur Kóróna-veirunni í ár. Ekki er um ásetning að ræða þar sem hugmyndin er að óróinn minni á blóm. Línan í Lesa meira