fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Gauti Páll Jónsson

Sótti innblástur í hörmulegt andlát langafa síns sem varð fyrir sprengjubroti í Austurstræti

Sótti innblástur í hörmulegt andlát langafa síns sem varð fyrir sprengjubroti í Austurstræti

Fókus
11.06.2023

Að minnsta kosti nítján Íslendingar létust hér á landi af völdum seinni heimsstyrjaldarinnar, þar af fjórtán vegna bílslysa þar sem bandaríska og breska herliðið átti hlut í máli. Þetta er niðurstaða BA-ritgerðar sagnfræðinemans Gauta Páls Jónssonar sem hann skilaði inn á dögunum og gæti þróast út í bók um málefnið. Auk bílslysanna, sem ekki hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af