Gaui með fullt af nýjum munum á Hernámssetrinu
Fókus16.07.2018
Guðjón Sigmundsson, eða Gaui litli eins og hann er best þekktur, ræður ríkjum á Hernámssetrinu sem er að Hlöðum í Hvaðfjarðarsveit. Á Hernámssetrinu er rakin einstök og merkileg saga hernáms á árunum 1940 til 1945, saga sem breytti friðsælli sveit í umgjörð heimsviðburða og skipti sköpum fyrir sigur bandamanna í síðari heimsstyrjöld. Á safninu má Lesa meira