fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Sturridge ekki lengur á óskalista Inter

Sturridge ekki lengur á óskalista Inter

433
28.01.2018

Inter Milan hefur ekki lengur áhuga á Daniel Sturridge framherja Liverpool. Piero Ausilio stjórnarmaður félagsins segir frá þessu en Sturridge hefur ekki fengið að spila síðustu vikur. Sturridge hefur aðeins byrjað fimm leiki á þessu tímabili. Nú er sagt að Inter horfi frekar til Javier Pastore leikmanns PSG sem er til sölu. ,,Ég get staðfest Lesa meira

Breiðablik lánar ÍR tvo leikmenn

Breiðablik lánar ÍR tvo leikmenn

433
28.01.2018

Tveir af ungum og efnilegum leikmönnum Blikaliðsins, Brynjar Óli Bjarnason og Gísli Martin Sigurðsson, hafa verið lánaðir í 1. deildarlið ÍR. ,,Strákarnir hafa verið lykilmenn í 2. flokksliði Blika undanfarin ár en voru að ganga upp í meistaraflokk í haust. Brynjar Óli er fjölhæfur sóknarmaður en Gísli Martin getur leikið bakvörð eða vængstöðuna,“ segir á Lesa meira

Byrjunarlið Cardiff og City – B. Silva og Gundogan byrja

Byrjunarlið Cardiff og City – B. Silva og Gundogan byrja

433
28.01.2018

Cardiff tekur á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í dag klukkan 16:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn í Cardiff fóru erfiðu leiðina í 4. umferðina en þeir þurfti að mæta liðið Mansfield í tvígang til þess að komast áfram. City átti ekki í miklum vandræðum með úrvalsdeildarlið Burnley og vann að lokum sannfærandi, 4-1 Lesa meira

Zlatan byrjar að æfa í vikunni

Zlatan byrjar að æfa í vikunni

433
28.01.2018

Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United byrjar aftur að æfa í vikunni en það er Mail sem greinir frá þessu. Hann hefur verið að glíma við hnémeiðsli að undanförnu en hann sleit krossbönd í apríl á síðasta ári. Zlatan var að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar að það kom bakslag í meiðslin og hann hefur því Lesa meira

Verður fyrrum stjóri Barcelona næsti stjóri Chelsea?

Verður fyrrum stjóri Barcelona næsti stjóri Chelsea?

433
28.01.2018

Luis Enrique, fyrrum stjóri Barcelona er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea þessa dagana. Antonio Conte, stjóri liðsins þykir valtur í sessi en hann hefur verið duglegur að gagnrýna forráðamenn félagsins fyrir leikmannakaup liðsins að undanförnu. Conte fékk ekki að styrkja hópinn eins og hann vildi í sumar og þá gaf hann það í skyn Lesa meira

Lucas Moura ekki hóp hjá PSG í gær

Lucas Moura ekki hóp hjá PSG í gær

433
28.01.2018

Lucas Moura, sóknarmaður PSG var ekki í hóp hjá liðinu í gær sem vann 4-0 sigur á Montpellier. Sóknarmaðurinn er sterklega orðaður við Tottenham þessa dagana og vonast til þess að klára skiptin í vikunni. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði PSG síðan að þeir Neymar og Kylian Mbappe komu til félagsins. Tottenham Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af