Arthur Masuaku í sex leikja bann
433Wigan tók á móti West Ham í enska FA-bikarnum um helgina en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði bæði mörk Wigan í leiknym en á 49. mínútu fékk Arthur Masuaku að líta beint rautt spjald. Hann hrækti í átt að Nick Powell, leikmanni Wigan og fékk að líta rauða Lesa meira
Roma sagt hafa hafnað tilboði Liverpool í Becker
433Roma hefur hafnað tilboði frá Liverpool í Alisson Becker, markmann liðsins en frá þessu greina ítalskir fjölmiðlar. Liverpool hefur verið í vandræðum með markvarðastöðuna hjá sér, undanfarin ár en þeir Simon Mignolet og Loris Karius hafa varið mark liðsins, undanfarin ár. Báðir hafa gert sig seka um slæm mistök á leiktíðinn en Karius er orðinn Lesa meira
Tottenham reiknar með því að klára kaupin á Moura
433Tottenham er að klára kaupin á Lucas Moura, sóknarmanni PSG. Hann hefur verið sterklega orðaður við enska félagið, undanfarnar vikur en hann fær lítið að spila hjá PSG á þessari leiktíð. Moura skoðaði aðstæður hjá Tottenham á dögunum í London og leist vel á en kaupverðið er talið vera í kringum 22 milljónir punda. Samkvæmt Lesa meira
Guardiola lætur Lee Mason heyra það
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City er allt annað en sáttur með Lee Mason, dómara. Mason dæmdi leik City og Cardiff í enska FA-bikarnum í gærdag en Leroy Sane, sóknarmaður City var tæklaður ansi illa af Joe Bennett. Sane verður frá í að minnsta kosti mánuð en Bennett fékk aðeins að líta gula spjaldið fyrir tæklinguna Lesa meira
Verða Sanchez og Vidal liðsfélagar næsta sumar?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Zlatan Ibrahimovic mun ganga til liðs við LA Galaxy næsta sumar. Hann Lesa meira
Breiðablik fær Öglu Maríu frá Stjörnunni
433Hin unga og efnilega landsliðskona, Agla María Albertsdóttir, hefur gert tveggja ára samning við Breiðablik. Agla María er uppalin Bliki og spilaði í gegnum alla yngri flokka með félaginu. Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára hefur hún þegar leikið 52 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 13 mörk. Flesta með Stjörnunni þar sem Lesa meira
Mynd: Juan Mata fundaði með Bil Gates
433Juan Mata leikmaður Manchester United fór á fund með merkilegum manni í vikunni. Mata fundaði þar með Bil Gates og kynnti hann fyrir Common Goal. Common Goal eru samtök sem Mata stofnaði en þar gefa knattspyrnumenn eitt prósent af tekjunum sínum til góðra málefna. Margir öflugir leikmenn hafa gengið til liðs við Mata en hann Lesa meira
Fulham afþakkaði tilboð West Ham
43315 milljóna punda tilboði West Ham í Tom Cairney miðjumann Fulham hefur verið hafnað. Fulham hefur ekki einn einasta áhuga á að selja Cairney nú í janúar. West Ham var tjáð að 40 milljóna punda tilboð myndi ekki breyta neinu. Cairney var ekki Fulham í gær í sigri á Barnsley en það var vegna meiðsla. Lesa meira
Stuðningsmenn West Ham hraunuðu yfir eigendur félagsins
433David Sullivan og David Gold fengu öskureiða stuðningsmenn félagsins yfir sig í gær. West Ham tapaði gegn Wigan í enska bikarnum og voru stuðningsmenn West Ham sem gerðu sér ferð á leikinn ekki glaðir. Stuðningsmenn West Ham eru ekki sáttir með að félagið hafi aðeins náð í Joao Mario í þessum mánuði. Mario kom á Lesa meira
Bale sagður vilja fara til Englands – Skipti á honum og De Gea?
433Diario Gol segir frá því í dag að Gareth Bale vilji halda aftur í ensku úrvalsdeildina. Sagt er að hann vilji fara til Manchester United. Bale hefur unnið Meistaradeildina í þrígang með Real Madrid á tíma sínum á Spáni. Kantmaðurinn er sagður hins vegar vilja komast heim til Bretlandseyja eftir erfiða tíma. Bale hefur verið Lesa meira
