Nánast ekki neinar líkur á að Chelsea fái Dzeko
433Sky Sports segir að nánast sé útilokað að Edin Dzeko fari til Chelsea. Chelsea hefur rætt við Roma um að kaupa sóknarmanninn en það án árangurs. Viðræður hafa gengið illa og segir Sky að viðræður séu nánast úr sögunni. Chelsea vill bæta við stórum og sterkjum framherja en það hefur ekki gengið vel. Roma hefur Lesa meira
Sjónvarpsmaður hlær af ásökunum Klopp
433Jake Humphrey sjónvarpsmaður hjá BT Sport segir það tómt bull að stöðin hafi haft áhrif á uppbótartíma í leik Liverpool og West Brom um helgina. Jurgen Klopp stjóri Liverpool hélt þessu fram í dag og hafa orð hans vakið athygli. Klopp vildi meina að uppbótartími fyrri hálfleiks hefði átt að vera tíu mínútur vegna myndbandsdóma Lesa meira
Mourinho réð því hvar skápur Sanchez er
433Alexis Sanchez hefur verið leikmaður Manchester United í eina viku en hann hefur spilað sinn fyrsta leik. Sanchez var besti maður vallarins í sigri United á Yeovil í enska bikarnum á föstudag. Fyrsta alvöru prófi er svo á miðvikudag þegar United heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Sanchez hefur nú fengið skáp í búningsklefa leikmanna á Lesa meira
Miðasöluglugginn á HM í Rússlandi lokar eftir tvo daga
433Miðasöluglugginn sem opnaði 5. desember síðastliðinn lokar klukkan 09:00 að íslenskum tíma á miðvikudaginn næstkomandi, 31. janúar. Stuðningsmenn Íslands geta sótt um svokallaða stuðningsmannamiða. Um er að ræða miða á alla þrjá leiki liðsins í riðlakeppninni. Einnig verður hægt að sækja um miða á alla mögulega leiki Íslands í útsláttarkeppninni, en fari svo að liðið Lesa meira
City hefur virkjað klásúlu í samningi Laporte
433Aymeric Laporte, varnarmaður Athletic Bilbao er á förum til Manchester City. City hefur nú virkjað klásúlu í samningi leikmannsins sem hljóðar uppá 57 milljónir punda en þetta staðfesti félagið núna rétt í þessu. Laporte er staddur á Englandi en hann fer að öllum líkindum í læknisskoðun hjá félaginu á morgun. Hann var ekki í hóp Lesa meira
West Ham tilbúið að borga 20 milljónir punda fyrir miðjumann Everton
433West Ham er tilbúið að borga 20 milljónir punda fyrir Morgan Schneiderlin, miðjumann Everton en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. David Moyes, stjóri West Ham er með alla arma úti þessa dagana og leitar nú leiða til þess að styrkja liðið. Hann tók við liðinu í haust af Slaven Bilic og situr Lesa meira
Sturridge á leið í læknisskoðun hjá WBA
433Daniel Sturridge er á leið í læknisskoðun hjá WBA en það er John Percy, blaðamaður hjá Telegraph sem greinir frá þessu. Sturridge hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu og var síðast orðaður við Newcastle í dag. Þá hefur Inter Milan einnig sýnt því áhuga að fá hann en hann hefur ekki Lesa meira
Sturridge gæti farið til Newcastle á láni
433Daniel Sturrige, framherji Liverpool gæti verið á leiðinni til Newcastle en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði Liverpool síðan að Jurgen Klopp tók við á Anfield. Hann vill fá að spila meira til þess að eiga möguleika á því að fara með Englandi á HM Lesa meira
Klopp tjáir sig um kaup Arsenal á Aubameyang
433Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er að ganga til liðs við Arsenal en félögin náðu samkomulagi um kaupverðið á leikmanninum í morgun. Arsenal þarf að borg tæplega 60 milljónir punda fyrir framherjann sem hefur verið sterklega orðaður við Arsenal í þessum mánuði. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool þekkir Aubameyang vel en hann fékk leikmanninn til Dortmund á Lesa meira
Aubameyang mun fá vel borgað hjá Arsenal
433Arsenal og Dortmund hafa náð samkomulagi um Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en frá þessu greina bæði þýskir og enskir fjölmiðlar. Kaupverðið er talið vera í kringum 60 milljónir punda og mun hann skrifa undir þriggja og hálfs árs samning við enska félagið. Aubameyang verður því dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en félagskiptin verða að öllum Lesa meira
