Barcelona búið að lána Deulofeu til Watford
433FC Barcelona hefur staðfest að Gerard Deulofeu sé farinn aftur til Englands. Deulofeu sem ólst upp hjá Barcelona var í nokkur ár hjá Everton áður en hann snéri heim. Deulofeu hefur ekki fundið taktinn í Katalóníu og hefur nú verið lánaður til Watford. Watford greiðir öll laun Deulofeu og gæti þurft að borga 1 milljón Lesa meira
WBA staðfestir komu Sturridge frá Liverpool
433West Brom hefur staðfest komu Daniel Sturridge til félagsins á láni frá Liverpool. Framherjinn hefur ekki fengið mörg tækifæri með Liverpool síðustu vikur. Sturridge hefur verið í fimm ár hjá Liverpool en glímt við talsvert af meiðslum. Hann lék áður með Manchester City og Chelsea. Talið er að West Brom borgi stærstan hluta af launum Lesa meira
Celtic staðfestir komu Musonda frá Chelsea
433Celtic hefur staðfest komu Charly Musonda til félagsins á láni frá Chelsea. Samningurinn er til 18 mánaða. Musonda er í U21 árs landsliði Belgíu en hann hefur vakið talsverða athygli. Hann fær nú tækifæri með aðalliði Celtic undir stjórn Brendan Rodgers. Musonda er 21 árs gamall en hann ólst upp hjá Anderlecht áður en hann Lesa meira
Milwall staðfestir komu Tim Cahill
433Millwall hefur staðfest komu Tim Cahill til félagsins en hann skrifar undir samning út tímabilið. Sóknarmaðurinn og miðjumaðurinn lék með Milwall í sex ár til ársins 2004. Cahill er 38 ára gamall en hann lék síðast í heimalandi sínu, Ástralíu. Cahill vill vera í góðu formi í sumar til að komast með Ástralíu á HM. Lesa meira
Nær Liverpool að losa sig við Markovic?
433Lazar Markovic gæti verið að losna frá Liverpool en Swansea reynir að fá hann. Sky Sports segir frá en Markovic hefur ekki spilað fyrir Liverpool síðan í maí árið 2015. Hann hefur farið á láni til Fenerbache, Hull og Sporting Lisbon. Markovic vildi fara í sumar en ekkert spennandi kom upp. Swansea ræðir við Liverpool Lesa meira
City staðfestir að Sane verði frá í lengri tíma
433Manchester City hefur staðfest að Leroy Sane verði lengi frá vegna meiðsla á ökkla. Sóknarmaðurinn knái var tæklaður í leik gegn Cardiff í enska bikarnum í gær. Sane fór í myndatöku í dag þar sem kom í ljós að liðbönd í ökkla eru sködduð. Ekki kemur fram hversu lengi Sane verður frá en á heimasíðu Lesa meira
Emerson í læknisskoðun hjá Chelsea á morgun
433Chelsea mun á morgun ganga frá kaupum á Emerson Palmieri bakverði Roma. Félagaskiptin hafa lengi legið í loftinu en nú er allt klárt. Chelsea reyndi einnig að fá Edin Dzeko frá Roma en það mun ekki ganga upp. Emerson fer í læknisskoðun hjá Chelsea á morgun og mun síðan skrifa undir samning. Um er að Lesa meira
Chelsea lánar Baba Rahman til Schalke
433Baba Rahman hefur verið lánaður frá Chelsea til Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var staðfest í kvöld. Varnarmaðurinn frá Ghana var á láni hjá Schalke á síðustu leiktíð en meiddist illa. Hann hefur verið hjá CHelsea á þessu tímabili en fær ekki að spila. Chelsea keypti Baba Rahman frá Augsburg árið 2015 og hefur hann Lesa meira
PSG og Spurs ná samkomulagi – Lucas í læknisskoðun
433Sky Sports News fullyrðir að PSG hafi samþykkt tilboð Tottenham í Lucas Moura. Tottenham mun greiða 25 miljónir punda fyrir þennan sóknarmann frá Brasilíu. Lucas er ekki i neinum plönum PSG en um er að ræða hæfileikaríkan leikmann. Þegar Lucas kom til Evrópu var hann afar eftirsóttur og hafnaði meðal annars Manchester United. Tottenham hefur Lesa meira
Beckham staðfestir liðið sitt – Verður í Miami
433Loksins er allt að ganga í gegn svo David Beckham geti stofnað liðið sitt í MLS deildinni. Fjögur ár eru frá því að ferlið hófst og nú er því lokið. Beckham mun eiga lið í MLS deildinni sem verður í Miami en þetta var kynnt formlega í dag. Búið er að ganga frá landi fyrir Lesa meira
