fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Milwall staðfestir komu Tim Cahill

Milwall staðfestir komu Tim Cahill

433
29.01.2018

Millwall hefur staðfest komu Tim Cahill til félagsins en hann skrifar undir samning út tímabilið. Sóknarmaðurinn og miðjumaðurinn lék með Milwall í sex ár til ársins 2004. Cahill er 38 ára gamall en hann lék síðast í heimalandi sínu, Ástralíu. Cahill vill vera í góðu formi í sumar til að komast með Ástralíu á HM. Lesa meira

Chelsea lánar Baba Rahman til Schalke

Chelsea lánar Baba Rahman til Schalke

433
29.01.2018

Baba Rahman hefur verið lánaður frá Chelsea til Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var staðfest í kvöld. Varnarmaðurinn frá Ghana var á láni hjá Schalke á síðustu leiktíð en meiddist illa. Hann hefur verið hjá CHelsea á þessu tímabili en fær ekki að spila. Chelsea keypti Baba Rahman frá Augsburg árið 2015 og hefur hann Lesa meira

PSG og Spurs ná samkomulagi – Lucas í læknisskoðun

PSG og Spurs ná samkomulagi – Lucas í læknisskoðun

433
29.01.2018

Sky Sports News fullyrðir að PSG hafi samþykkt tilboð Tottenham í Lucas Moura. Tottenham mun greiða 25 miljónir punda fyrir þennan sóknarmann frá Brasilíu. Lucas er ekki i neinum plönum PSG en um er að ræða hæfileikaríkan leikmann. Þegar Lucas kom til Evrópu var hann afar eftirsóttur og hafnaði meðal annars Manchester United. Tottenham hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af